Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Fréttir

Ávallt mikið um að vera hjá eldri kylfingum í GM

Ávallt mikið um að vera hjá eldri kylfingum í GM

06.03.2025

Skemmtilegt og öflugt starf hjá eldri kylfingum í GM.

Golfsixes fór fram um helgina í GM í fyrsta sinn

Golfsixes fór fram um helgina í GM í fyrsta sinn

03.03.2025

Á laugardaginn fór fram frumraun Golfsixes hér á landi og var það haldið sem innanfélagsmót á neðri hæð Kletts í golfhermaaðstöðu okkar.

Innheimta árgjalda 2025

Innheimta árgjalda 2025

25.02.2025

Ganga þarf frá greiðslu í síðasta lagi 28. febrúar næstkomandi

Fréttir af landsliðshóp Íslands

Fréttir af landsliðshóp Íslands

10.02.2025

Landsliðshópur Golfsambands Íslands var um helgina í æfingabúðum og tóku þau meðan annars golfæfingu í Fellinu í Varmá líkt og síðustu vetra.

Birkir Már Birgisson nýr vallastjóri á Hlíðavelli.

Birkir Már Birgisson nýr vallastjóri á Hlíðavelli.

07.02.2025

Gengið frá ráðningu á vallastjóra Hlíðavallar.

Felix lætur af störfum hjá GM

Felix lætur af störfum hjá GM

06.02.2025

Eftir fimm ár hjá GM hefur Felix ákveðið að halda aftur heim til Þýskalands.

Pétur Valgarðsson í golfkennarateymi GM

Pétur Valgarðsson í golfkennarateymi GM

30.01.2025

Pétur Valgarðsson golfkennaranemi býður nú upp á golfkennslu í Golfklúbbi Mosfellsbæjar og er hægt að bóka tíma á Noona.

Nick Carlson tólfti í fyrsta mótinu á HotelPlanner mótaröðinni

Nick Carlson tólfti í fyrsta mótinu á HotelPlanner mótaröðinni

30.01.2025

Atvinnukylfingurinn Nick Carlson úr GM endaði í 12. sæti í sínu fyrsta móti á HotelPlanner mótaröðinni sem áður hér Challenge Tour eða Áskorendamótaröð Evrópu.

Opnunartími yfir hátíðirnar

Opnunartími yfir hátíðirnar

19.12.2024

Opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar og skrifstofu GM yfir hátíðirnar

Fréttir af aðalfundi

Fréttir af aðalfundi

09.12.2024

Aðalfundur Golfklúbbs Mosfellsbæjar fór fram í síðustu viku.