06.03.2025
Skemmtilegt og öflugt starf hjá eldri kylfingum í GM.
03.03.2025
Á laugardaginn fór fram frumraun Golfsixes hér á landi og var það haldið sem innanfélagsmót á neðri hæð Kletts í golfhermaaðstöðu okkar.
10.02.2025
Landsliðshópur Golfsambands Íslands var um helgina í æfingabúðum og tóku þau meðan annars golfæfingu í Fellinu í Varmá líkt og síðustu vetra.
07.02.2025
Gengið frá ráðningu á vallastjóra Hlíðavallar.
06.02.2025
Eftir fimm ár hjá GM hefur Felix ákveðið að halda aftur heim til Þýskalands.
30.01.2025
Pétur Valgarðsson golfkennaranemi býður nú upp á golfkennslu í Golfklúbbi Mosfellsbæjar og er hægt að bóka tíma á Noona.
30.01.2025
Atvinnukylfingurinn Nick Carlson úr GM endaði í 12. sæti í sínu fyrsta móti á HotelPlanner mótaröðinni sem áður hér Challenge Tour eða Áskorendamótaröð Evrópu.
19.12.2024
Opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar og skrifstofu GM yfir hátíðirnar