Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Golfæfingar hjá GM

Hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar er rekið afar metnaðarfullt barna- unglinga og afreksstarf. Fyrir börn á aldrinum 6-21 árs eru æfingar í boði rúmlega 10 mánuði ársins. Einnig heldur GM úti starfi fyrir meistaraflokkskylfinga og eldri kylfinga.

Æfingar skiptast í tvö tímabil, sumar og vetraræfingar. Sumaræfingar eru frá skólalokum og út september. Vetraræfingar hefjast 16. október hjá iðkendum 14 ára og yngri en 1. nóvember fyrir eldri flokka og gilda til og með 7. júní.

Allir iðkendur þurfa einnig að vera félagsmenn í Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Hægt er að ganga frá skráningu í GM með því að smella hérna.

Fylla þarf því út tvö skráningarform, eitt fyrir æfingar og eitt fyrir félagsaðild hjá GM. Ef iðkandi er nú þegar félagsmaður er skráning á æfingar nægjanleg.

Ef það eru einhverjar fyrirspurnir eða spurningar þá svarar Dagur Ebenezersson íþróttastjóri GM þeim með glöðu geði í tölvupósti á netfangið dagur@golfmos.is.


Við hjá GM notum forritið SportAbler í utanumhaldi um æfingar. Hérna eru leiðbeiningar um nýskráningu í SportAbler:

Nýskráning í SportAblerSkráning á æfingar og æfingatímar

Vetraræfingar hefjast 1. nóvember.

Skráning á vetraræfingar er í gegnum SportAbler í hlekk við hliðina á hverjum flokk hér fyrir neðan.

Ef æfingatímar skarast á við aðrar íþróttir eða tómstundir skal hafa samband við þjálfara um að fá að æfa með öðrum hóp. Við reynum að sýna skilning og bjóðum því upp á sveigjanleika.

KK 10 ára og yngri (2014 - 2018) Skráning
Mánudagar: 15:00 - 16:00
Fimmtudagar: 15:00 - 16:00

KVK 10 ára og yngri (2014 - 2018) Skráning
Þriðjudagar: 15:45 - 16:45
Föstudagar: 15:45 - 16:45

KK 11-12 ára (2012 - 2013) Skráning
Mánudagar: 16:30 - 17:30
Miðvikudagar: 16:30 - 17:30
Fimmtudagar: 15:45 - 16:45

KVK 11-12 ára (2012 - 2013) Skráning
Þriðjudagar: 15:00 - 16:00
Miðvikudagar: 15:00 - 16:00
Föstudagar: 15:00 - 16:00

KK 13-14 ára (2010 - 2011) Skráning
Þriðjudagar: 16:30 - 17:30
Miðvikudagar: 15:45 - 16:45
Föstudagar: 06:00 - 07:15 í Fellinu (Hefjast 10. nóv)
Föstudagar: 16:30 - 17:30

KVK 13-14 ára (2010 - 2011) Skráning
Mánudagar: 15:45 - 16:45
Miðvikudagar: 17:15 - 18:15
Föstudagar: 06:00 - 07:15 í Fellinu (Hefjast 10. nóv)
Föstudagar: 17:15 - 18:15

KK 15-16 ára (2008 - 2009) Skráning
Mánudagar: 18:15 - 19:30
Fimmtudagar: 16:30 - 17:30
Föstudagar: 06:00 - 07:15 í Fellinu (Hefjast 10. nóv)

KVK 15-16 ára (2008 - 2009) Skráning
Mánudagar: 17:15 - 18:30
Föstudagar: 17:15 - 18:15
Föstudagar: 06:00 - 07:15 í Fellinu (Hefjast 10. nóv)

17-21 árs (2003 - 2007) Skráning
Mánudagar: 18:15 - 19:30
Miðvikudagar: 18:00 - 19:15
Föstudagar: 06:00 - 07:15 í Fellinu (Hefjast 10. nóv)

Meistaraflokkar
Konur - Þriðjudagar: 17:15 - 18:30
Karlar - Þriðjudagar: 18:15 - 19:30
B-hópur - Fimmtudagar: 17:15 - 18:30
A-hópur - Fimmtudagar: 18:15 - 19:30
Allir - Mánudagar: 06:00 - 07:15 í Fellinu (Hefjast 6. nóv)

Styrktarþjálfun kylfinga hjá Guðna Val í Eldingu

14 - 21 árs Skráning
Mánudagar: 20:00 - 21:00
Miðvikudagar: 20:00 - 21:00

Meistaraflokkar Skráning
Mánudagar: 21:00 - 22:00
Miðvikudagar: 21:00 - 22:00


Konur 50+
Tilkynnt bráðlega - óstaðfest

Karlar 50+
Tilkynnt bráðlega - óstaðfest


Smelltu hér fyrir upplýsingar um afreksstarf GM 50+ og 65+


Mótaskrá 2023 kylfinga sem æfa hjá GM

Áskorendamótaröðin

Áskorendamótaröðin er ætluð þeim kylfingum sem vilja öðlast keppnisreynslu áður en þeir stíga inn á sjálfa unglingamótaröðina.

Mótaskrá GM kylfings á Áskorendamótaröðinni

Unglingamótaröðin

Unglingamótaröðin er sterkasta mótaröð ungmenna á Íslandi.

Mótaskrá GM kylfings á Unglingamótaröðinni

Mótaröð GSÍ

Mótaröð GSÍ er sterkasta mótaröð Íslands og er keppt í karla- og kvennaflokki.

Mótaskrá GM kylfings á Mótaröð GSÍ