12.11.2024
Aðalfundur Golfklúbbs Mosfellsbæjar verður haldinn mánudaginn 2. desember 2024.
04.11.2024
Nick Carlson, atvinnukylfingur í GM komst í gegnum annað stigið í úrtökumóti fyrir DP World Tour eða Evrópumótaröðina.
11.10.2024
Vel heppnuð uppskeruhátíð fór fram í gær, fimmtudaginn 10. október. fyrir golfsumarið 2024. Rúmlega 60 iðkendur mættu í Klett og var keppt í 5 greinum, púttkeppni, closest-to-the-pin stöðvum í 3 Trackman hermum og golf Kahoot og veitt voru verðlaun fyrir þessar greinar. Farið var yfir breytingar og beturumbætur í íþróttastarfi GM sem hefjast nú í vetur og æfingaferð vor 2025 kynnt. Því næst var boðið upp á pizzahlaðborð sem endaði með verðlaunaafhendingu fyrir Prósjoppumótaröðina og viðurkenningar GM.
07.10.2024
Íslandsmeistaralið Golfklúbbs Mosfellsbæjar lék á Evrópumóti golfklúbba í kvennaflokki í síðustu viku og enduðu þær í 10. sæti.
07.10.2024
HM stúlkna fór fram í Kanada í síðustu viku og var keppnisfyrirkomulagið er höggleikur þar sem leiknar voru 72 holur, 18 holur á dag. Tvö bestu skorin í hverri umferð töldu í liðakeppninni en einnig er keppt í einstaklingskeppni. Þetta er í annað sinn sem Íslands fær boð um að taka þátt á þessu móti.
10.09.2024
Lokamótið á unglingamótaröðinni fór fram á Korpu um helgina og átti Golfklúbbur Mosfellsbæjar þrjá sigurvegara í stúlknaflokkum.
02.09.2024
Auður Bergrún Snorradóttir sigraði á FISK unglingamótinu á Sauðárkróki um helgina.