Mosfellsbær, Ísland
Þriðjudagur 9°C - 6 m/s

Fréttir

AÐVÖRUNARKERFI VEGNA MÆTINGU Í RÁSTÍMA VIRKJAÐ

AÐVÖRUNARKERFI VEGNA MÆTINGU Í RÁSTÍMA VIRKJAÐ

18.09.2017

Nú hefur aðvörunarkerfi vegna rástíma verið virkjað fyrir rástíma á vallarsvæðum GM. Þetta þýðir að nú þurfa félagsmenn og gestir að passa að mæta fyrir skráðan rástíma og staðfesta mætingu sína.

ÚRSLIT ÚR FJ OPEN

ÚRSLIT ÚR FJ OPEN

16.09.2017

Í dag fór fram á Hlíðavelli FJ Open. Þó veður væri á köflum fremur rysjótt og vindar blésu voru það samt 137 manns sem tóku þátt í mótinu. Keppni var eðlilega hörð og jöfn og tókst mótssgestum að ná nokkuð góðu skori þrátt fyrir á stundum nokkuð erfiðar aðstæður.

LOKAHÓF OG UPPSKERUHÁTÍÐ GM 2017

LOKAHÓF OG UPPSKERUHÁTÍÐ GM 2017

11.09.2017

Lokahóf og uppskeruhátíð Golfklúbbs Mosfellsbæjar verður haldið laugardagskvöldið 30. september næstkomandi og að þessu sinni verður það vitaskuld haldið í fyrsta skipti í okkar nýju glæsilegu húskynnum í Kletti. Lokahófið hefur verið haldið síðustu 2 ár að hausti samhliða Bændaglímuni og hefur vaxið bæði að umsvifum og fjölda félagsmanna. Nú er komið að því að stíga síðasta skrefið í að gera kvöldið að föstum punkti í félagsstarfi klúbbsins í nýrri félagsaðstöðu GM í Kletti!

ÚRSLIT ÚR COCA COLA MÓTINU

ÚRSLIT ÚR COCA COLA MÓTINU

02.09.2017

Þá er hinu bráðskemmtilega Coca Cola Texas Scramble móti lokið. Fór það fram á Hlíðavelli við ansi mismunandi veðuraðstæður. Alls mættu 156 kylfingar til leiks og var mikið um fínustu skor.

ÚRSLIT ÚR CORNY MÓTINU

ÚRSLIT ÚR CORNY MÓTINU

29.08.2017

Næstsíðasta mótið á GM mótaröðinni þetta árið var haldið í Bakkakoti þann 27. ágúst. Ágætis þátttaka var í mótinu og var það Andrea Jónsdóttir sem stóð uppi sem sigurvegari með 38 punkta.

​MAGGA OG GUÐRÚN KLJÁST Í BÆNDAGLÍMUNNI!

​MAGGA OG GUÐRÚN KLJÁST Í BÆNDAGLÍMUNNI!

29.08.2017

Nú styttist óðum í hina árlegu Bændaglímu GM . Að þessu sinni eru það þær vinkonur Guðrún Leós og Magga Óskars sem taka að sér hlutverk bænda og slíta vináttuböndum í stutta stund á meðan. Guðrún mun fara fyrir bláu liði Óðalsbænda en Magga rauðu liði Kotbænda.

Í TÚNINU HEIMA HJÁ GM

Í TÚNINU HEIMA HJÁ GM

25.08.2017

Það verður sannarlega gaman á bæjarhátíð Mosfellinga – Í túninu heima – eins og alltaf. GM ætlar að sjálfsögðu að taka þátt í gleðinni. Þessa helgi ætlum við nefnilega að bjóða Mosfellingum í golf hjá okkur.

ÍSLANDSMEISTARAFÖGNUÐUR Í KLETTI

ÍSLANDSMEISTARAFÖGNUÐUR Í KLETTI

22.08.2017

Síðastliðna helgi fór fram Íslandsmót golfklúbba í flokki unglinga og öldunga.

GM AUGLÝSIR EFTIR GOLFKENNARA

GM AUGLÝSIR EFTIR GOLFKENNARA

17.08.2017

Golfkennari hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar


RAGNAR MÁR SIGRAR SAMSUNG UNGLINGAEINVÍGIÐ 2017

RAGNAR MÁR SIGRAR SAMSUNG UNGLINGAEINVÍGIÐ 2017

15.08.2017

Samsung Unglingaeinvígið var leikið í dag á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Allir bestu unglingar landsins tóku þátt í mótinu og sáust glæsileg tilþrif á vellinum. Að lokum stóðu þeir Dagbjartur Sigurbrandsson og Ragnar Már Ríkarðsson tveir eftir og þurfti að lokum einvígi til að skera úr um sigurvegarann. Ragnar Már sló um 3 metra frá holu af 100 metra færi en Dagbjartur 5 m.