Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Fréttir

Nýjir vertar í Bakkakoti

Nýjir vertar í Bakkakoti

24.04.2024

Samið við nýja verta um rekstur golfskálans í Bakkakoti!

Breyting á Hlíðavelli - samkomulag við Mosfellsbæ undirritað.

Breyting á Hlíðavelli - samkomulag við Mosfellsbæ undirritað.

22.04.2024

Samkomulag við Mosfellsbæ vegna breytinga á eldri hluta Hlíðavallar undirritað.

Hjalti í sigurliði Íslands á Nordic Cup 2024

Hjalti í sigurliði Íslands á Nordic Cup 2024

22.04.2024

Hjalti Pálmason í GM og landsliðskylfingur öldunga var í sigursveit Íslands á Nordic Cup 2024 sem haldið var á Spáni 17.-20. apríl sl., 12 lið tóku þátt. Mótið var haldið í fyrsta sinn og sem eins konar óopinbert Norðurlandamót fyrir sveitir skipaðar leikmönnum 40 ára og eldri.

Pamela sigraði í Portúgal

Pamela sigraði í Portúgal

02.04.2024

Pamela Ósk Hjaltadóttir, landsliðskylfingur úr GM sigraði á Spring Junior Games mótinu á Global Junior Golf mótaröðinni. Hún lék hringina 3 á 81-77-77 höggum í erfiðum aðstæðum þar sem rok og rigning spilaði verulega inn í leikinn.

Íþróttamiðstöðin Klettur - opnunartími yfir páska

Íþróttamiðstöðin Klettur - opnunartími yfir páska

27.03.2024

Um að gera að skella sér í golfhermana okkar í páskafríinu!

Berglind skrifar undir hjá Fresno

Berglind skrifar undir hjá Fresno

18.03.2024

Berglind Erla Baldursdóttir landsliðskylfingur úr GM skrifaði nýlega undir hjá Fresno State háskólanum í Kaliforníufylki.

Nick Carlson sigraði á Next mótaröðinni

Nick Carlson sigraði á Next mótaröðinni

27.02.2024

Sigraði á síðasta móti í Next Trackman mótaröðinni

Frábær hringur hjá Hjalta Kristjáni

Frábær hringur hjá Hjalta Kristjáni

26.02.2024

Spilaði á 59 höggum í íslensku mótaröðinni í Trackman

Félagsferð GM til Islantilla næstkomandi haust

Félagsferð GM til Islantilla næstkomandi haust

20.02.2024

Farið verður dagana 18 - 28. október næstkomandi.

Árshátið GM haldin síðastliðinn laugardag

Árshátið GM haldin síðastliðinn laugardag

13.02.2024

Arnór Daði Rafnsson er félagsmaður ársins 2023