Mosfellsbær, Ísland
Laugardagur 6°C - 3 m/s

Golfkennsla

Til þess að auka ánægju sína af því að leika golf er besta leiðin að fara í golfkennslu og fá leiðbeiningar hjá sérfróðum golfkennurum. Golfkennarinn getur hjálpað með sveifluna sjálfa en auk þess leiðbeint hvernig á að bera sig að á vellinum o.s.frv. Mikill metnaður hefur verið settur í golfkennslu fyrir félagsmenn GM og er markmiðið að bjóða félagsmönnum upp á góða og fjölbreytta golfkennslu.

Hægt er að bóka tíma hjá golfkennurum GM en allar upplýsingar um þá má finna hérna neðar á síðunni.

Opnir golftímar - golfæfingar fyrir félagsmenn

Verð er 1.000 kr í hvern tíma

Einkatímar hjá golfkennurum GM

Golfkennarar GM bjóða einnig upp á einkatíma. Einnig er hægt að taka einkatíma hjá golfkennara í pörum eða jafnvel fleiri saman. Allar upplýsingar um golfkennara GM eru hérna fyrir neðan og eru tímarnir bókaðir beint hjá golfkennurum GM.

Nýliðakennsla GM

GM býður upp á æfingar fyrir nýliða þeim að kostnaðarlausu. Æfingarnar verða vikulega frá byrjun júní og verða tímasetningar kynntar nánar síðar.


Golfkennarar GM

Davíð Gunnlaugsson

Davíð Gunnlaugsson

Íþróttastjóri GM og PGA golfkennari

Sími: 8492095

Kennslutími: Eftir samkomulagi
Haraldur Þórðarson

Haraldur Þórðarson

PGA golfkennari

Sími: 8652500

Kennslutími: Eftir samkomulagi
Peter Bronson

Peter Bronson

PGA golfkennari GM

Sími: 789 8778

Victor Viktorsson

Victor Viktorsson

PGA golfkennari

Sími: 892 9555

Kennnslutími: Eftir samkomulagi