Mosfellsbær, Ísland

Tveir vinavellir kynntir til leiks

23.04.2021
Tveir vinavellir kynntir til leiks

Við höfum samið við Golfklúbb Suðurnesja og Golfklúbb Ísafjarðar um áframhaldandi vinavallasamstarf. Það er því alveg ljóst að okkar félagar geta heimsótt fjölmarga glæsilega vinavelli í sumar :)