Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Skrifstofa GM lokuð yfir hátiðirnar

20.12.2023
Skrifstofa GM lokuð yfir hátiðirnar

Ágætu GM félagar.

Skrifstofa GM verður lokuð frá og með fimmtudeginum 21. desember og opnar svo aftur fimmtudaginn 4. janúar.

Ef ykkur vantar aðstoð þá er hægt að senda tölvupóst á golfmos@golfmos.is og við svörum við fyrsta tækifæri.

Gleðileg jól!