Mosfellsbær, Ísland

Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Samkaup undirrita samstarfssamning

04.06.2021
Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Samkaup undirrita samstarfssamning

Í gær var undirritaður samstarfssamningur milli GM og Samkaupa. Með þessum samning verður Samkaup aðal styrktaraðili barna og unglingastarfsins okkar og færum við þeim bestu þakkir fyrir veittan stuðning. Samningur var undirritaðir í gær þegar að Samkaup opnuðu nýja og glæsilega Nettó búð í Sunnukrika hér í Mosfellsbæ.

Þökkum við Samkaupum kærlega fyrir veittan stuðning sem mun hjálpa okkur við að styrkja og efla okkar flotta starf enn frekar.