Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Fréttir

Sara skrifar undir hjá Troy háskólanum

Sara skrifar undir hjá Troy háskólanum

09.11.2023

Afrekskylfingurinn Sara Kristinsdóttir úr GM hefur skrifað undir samning við Troy háskólann í Bandaríkjunum. Skólinn er í Virginíufylki og keppir í NCAA division 1. í Sun Belt deildinni (conference).

Vetrargolf á Hlíðavelli

Vetrargolf á Hlíðavelli

01.11.2023

Búið er að opna vetrarvöllinn

Karlalið GM í 12. sæti á Evrópumeistaramóti golfklúbba

Karlalið GM í 12. sæti á Evrópumeistaramóti golfklúbba

30.10.2023

Íslandsmeistaralið Golfklúbbs Mosfellsbæjar tók þátt í Evrópumóti Golfklúbba sem fór fram á Troia golfvellinum í Portúgal 26. - 28. október. Lið GM endaði í 12. sæti í liðakeppninni en krefjandi aðstæður og golfvöllur gerði kylfingum erfitt fyrir í móti þar sem skorið var almennt hátt.

Lokun Hlíðavallar

Lokun Hlíðavallar

30.10.2023

Talsverður kuldi framundan

Ingi og Kristófer tryggðu sér þátttökurétt á Nordic mótaröðinni

Ingi og Kristófer tryggðu sér þátttökurétt á Nordic mótaröðinni

12.10.2023

Ingi Þór Ólafson og Kristófer Karl Karlsson unnu sér inn þátttökurétt á Nordic mótaröðinni fyrir næsta tímabil. Fyrsta stigið fór fram í Danmörku og fóru þeir örugglega í gegn (sjá frétt).

Evrópumót golfklúbba - Ferðasaga

Evrópumót golfklúbba - Ferðasaga

12.10.2023

Stelpurnar tóku þátt í Evrópukeppni golfklúbba sem var haldin í Búlgaríu

Pamela Ósk lék á heimsmeistaramóti stúlkna

Pamela Ósk lék á heimsmeistaramóti stúlkna

09.10.2023

Pamela Ósk Hjaltadóttir landsliðsstúlka úr Golfklúbbi Mosfellsbæ var valin í þriggja manna stúlknalið Íslands til að leika á Heimsmeistaramótinu sem fór fram í Brampton vellinum í Kanada 4.-7. október síðastliðinn.

Kvennasveit GM í 9. sæti á EM klúbba

Kvennasveit GM í 9. sæti á EM klúbba

08.10.2023

Eftir sigur kvennasveitar GM á Íslandsmóti golfklúbba fékk golfklúbburinn þátttökurétt á Evrópumóti golfklúbba sem fór fram 5.-7. október á Pravets golfvellinum í Búlgaríu.

Ingi og Kristófer flugu í gegnum fyrsta stigið

Ingi og Kristófer flugu í gegnum fyrsta stigið

05.10.2023

Ingi Þór Ólafson og Kristófer Karl Karlsson tryggðu sér þátttökurétt á lokaúrtökumótinu fyrir Nordic mótaröðina en þeir fóru örugglega í gegn um fyrsta stigið.

Innanfélagsmótaraðir GM - úrslit

Innanfélagsmótaraðir GM - úrslit

04.10.2023

Nú er innanfélagsmótaröðunum okkar öllum lokið og úrslit kunn.