Opna Dineout mótið var spilað á Hlíðavelli í gær og voru það 232 golfarar sem spiluðu við flottar aðstæður.
Úrslit í mótinu urðu eftirfarandi:
Næst holu 3. braut - Gunnur Sveinsdóttir, 88 cm.
Næst holu á 4. braut - Birgir Guðjónsson, 144 cm.
Næst holu á 7. braut - Erlingur Hjaltested, 84 cm.
Næst holu á 15. braut - Andri Már, 41 cm.
Næst holu á 18. braut - Andri Sigurðsson, 86 cm.
Lengsta upphafshögg kvenna á 8. braut - Guðný Sif Gunnarsdóttir
Lengsta upphafshögg karla á 8. braut - Magnús Lárusson
1. sæti. Viktor Örn Jóhannsson og Ríkharð Óskar Guðnason. 56 högg
2. sæti. Gunnar Lúðvík Nelson og Arnar Snær Hákonarson. 58 högg
3. sæti. Jón Vilhelm Ákason og Allan Freyr Vilhjálmsson. 59 högg.
9. sæti. Þorsteinn Ingi Sveinsson og Eiríkur Jónsson
13. sæti. Gylfi Dagur Leifsson og Atli Fannar Jónsson
29. sæti. Francis Jeremy Aclipen og Vífill Gústafsson.
75. sæti. Haraldur V Hinriksson og Elísabet Sæmundsdóttir.
99. sæti. Sindri Viðarsson og Heiðar Þór Aðalsteinsson.
Vinninga má nálgast í afgreiðslu Golfklúbbs Mosfellsbæjar á Hlíðavelli.
Við þökkum öllum þeim kylfingum sem þátt tóku í mótinu kærlega fyrir komuna sem og Dineout fyrir stuðninginn.