Meistaramót GM

Meistaramót GM

Meistaramót GM 2025 fer fram 28. júní - 5. júlí.


Meistaramót GM er stærsta golfmót sem við stöndum fyrir á hverju ári. Meistaramótið er hápunktur sumarsins fyrir marga kylfinga og eitthvað sem enginn félagsmaður á að láta fram hjá sér fara. Keppni í Meistaramóti GM er flokkaskipt og er leikinn höggleikur án forgjafar í flestum flokkum. Allir flokkar leika 4 hringi að undanskildum unglingaflokkum, öldungaflokkum og í 4. flokki kvenna,
5. flokki kvenna og 5. flokki karla.


Meistaramót barna og unglinga


Meistaramót barna og unglinga fer fram viku fyrr eða 22.-24. júní.


Lokahóf er klukkan 18:00 þriðjudaginn 24. júní á neðri hæð Kletts. Keppt er í eftirfarandi flokkum
í barna og unglingaflokki.


  • Drengir 10 ára og yngri*
  • Stúlkur 10 ára og yngri*
  • Drengir 11-12 ára*
  • Stúlkur 11-12 ára*
  • Drengir 13-14 ára
  • Stúlkur 13-14 ára
  • Drengir 15-16 ára
  • Stúlkur 15-16 ára


*Spila í Bakkakoti 23.-24. júní

Flokkaskipting í Meistaramótinu


  • Meistaraflokkur karla - 4,4 og lægra í forgjöf
  • Meistaraflokkur kvenna - 8,5 og lægra í forgjöf
  • 1. flokkur karla - 4,5 - 9,4 í forgjöf
  • 1. flokkur kvenna - 8,6 - 15,5 í forgjöf
  • 2. flokkur karla - 9,5 - 14,4 í forgjöf
  • 2. flokkur kvenna - 15,6 - 22,5 í forgjöf
  • 3. flokkur karla - 14,5 - 20,4 í forgjöf
  • 3. flokkur kvenna - 22,6 - 29,9 í forgjöf*
  • 4. flokkur karla - 20,5 - 29,9 í forgjöf*
  • 4. flokkur kvenna - 30+ í forgjöf*/**
  • 5. flokkur karla - 30+ í forgjöf*/**
  • 5. flokkur kvenna - 40+ í forgjöf*/**
  • Öldungaflokkur 50+ karlar
  • Öldungaflokkur 50+ konur
  • Öldungaflokkur 65+ karlar*/**
  • Öldungaflokkur 65+ konur*/**


* Hámarkshöggafjöldi á holu er 9 högg.

** Spila í Bakkakoti.

Old-School þema á lokadegi


KLÚBBMEISTARAR GOLFKLÚBBS MOSFELLSBÆJAR

Eftir Dagur Ebenezersson 15. júlí 2025
Keppnissveitir GM 2025 valdar
Eftir Dagur Ebenezersson 7. júlí 2025
Úrslit úr Meistaramóti GM 2025
Eftir Ágúst Jensson 3. júlí 2025
Meistaramót GM - Úrslit 4. flokkur karla og 50+ flokkarnir
Eftir Ágúst Jensson 1. júlí 2025
65+ Úrslit
Eftir Dagur Ebenezersson 30. júní 2025
Nick í 7. sæti í Frakklandi
Eftir Dagur Ebenezersson 30. júní 2025
Stúlknasveit GM Íslandsmeistarar golfklúbba 2025
Eftir Dagur Ebenezersson 24. júní 2025
Úrslit úr Meistaramóti barna og unglinga
Eftir Dagur Ebenezersson 24. júní 2025
Pamela Ósk í öðru sæti í Íslandsmótinu í holukeppni
Eftir Dagur Ebenezersson 20. júní 2025
Eva í 19. sæti í Annika Invitational
Eftir Ágúst Jensson 19. júní 2025
Hjóna og paramót GM úrslit