Mosfellsbær, Ísland

ÚRSLIT ÚR MS-MÓTINU

28.06.2018
ÚRSLIT ÚR MS-MÓTINU

Þriðja mótið á GM-mótaröðinni, MS-mótið, fór fram á Hlíðavelli í gær. Um 70 kylfingar tóku þátt og léku golf í blíðviðri. Keppt var í punktakeppni, en mikil spenna var í efstu sætunum.

Veitt eru verðlaun fyrir efstu þrjú sætin:

1. sæti Edda Herbertsdóttir 39 (fleiri punktar á seinni 9) 20.000 inneign hjá Erninum Golf og ostakarfa frá MS

2. sæti Andri Már Guðmundsson 39 15.000 inneign hjá Erninum Golf og ostakarfa frá MS

3. sæti Þórhallur G Kristvinsson 38 10.000 inneign hjá Erninum Golf og ostakarfa frá MS


Nándarverðlaun á öllum par 3: 10.000 inneign hjá Erninum golf og ostakarfa frá MS

3. braut: Sigurður Sveinsson 280 cm

7. braut: Björn Óskar Guðjónsson og Andri Már Guðmundsson 104 cm

15. braut: Rósa Gestsdóttir 230 cm

18. braut: Þórhallur Kristvinsson 36 cm


Hægt verður að nálgast verðlaunin í afgreiðslunni í Kletti frá og með 29. júní.