Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Valle del Este - Icelandair VITA - Úrslit

26.08.2024
Valle del Este - Icelandair VITA - Úrslit

Í gær fór fram á Hlíðavelli, Valle del Este - Icelandir VITA open og voru úrslit mótsins eftirfarandi:


Næst holu á 3. braut - Ólafur Víðir Ólafsson. 2,24 metrar

Næst holu á 4. braut - Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson. 5,18 metrar.

Næst holu á 7. braut - Kristján Óskarsson. 69 cm.

Næst holu á 15. braut - Hrefna H Karlsdóttir. 2,06 metrar.

Næst holu á 18. braut - Kjartan Ólafsson. 1,32 metrar.


Kvennaflokkur:

1. sæti - Björk Þorsteinsdóttir. 40 punktar.

2. sæti - Valgerður Ólafsdóttir. 36 punktar.

3. sæti - Steinunn Þorkelsdóttir. 35 punktar.

4. sæti - Andrea Jónsdóttir. 34 punktar ( betri á seinni 9).


Karlaflokkur.

1. sæti - Karl Johan Brune. 43 punktar.

2. sæti - Kristinn V Sveinbjörnsson. 38 punktar ( betri á seinni 9)

3. sæti - Kristján Pétur Andrésson. 38 punktar (betri á síðustu 6)

4. sæti - Jakob Marinósson. 38 punktar.


Það var svo hann Magnús Helgason sem var dreginn út og fékk 500 evrur í Spaið á Valle del Este sem hann getur nýtt í næstu heimsókn.

Við þökkum öllum þeim kylfingum sem þátt tóku kærlega fyrir komuna og óskum vinningshöfum kærlega til hamingju með árangurinn.

Einnig þökkum við Icelandair VITA kærlega fyrir stuðninginn og sína aðkomu að þessu glæsilega golfmóti.

Vinningshafar geta nálgast sín verðlaun í afgreiðslu Golfklúbbs Mosfellsbæjar á Hlíðavelli.