Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Sveit 50+ karla náði bronsi - konurnar í 4. sæti

28.08.2023
Sveit 50+ karla náði bronsi - konurnar í 4. sæti

Íslandsmót golfklúbba 50+ fór fram um helgina og kepptu karlar í 2. deild í Sandgerði og konurnar í 1. deild á Hellu.

Karlarnir enduðu í 3. sæti eftir góða baráttu um að komast upp um deild og enduðu konurnar í 4. sæti eftir hörkuleik sem endaði í bráðabana.

Kvennasveit 50+

Steinunn Þorkelsdóttir
Edda Herbertsdóttir
Írunn Ketilsdóttir
Rut Marsibil Héðinsdóttir
Agnes Ingadóttir
Karólína Margrét Jónsdóttir
Sigríður María Torfadóttir
Guðný Helgadóttir
Auður Ósk Þórisdóttir
Andrea Jónsdóttir (Liðsstjóri)


Kvennasveit 50+ 2023

Karlasveit 50+

Hjalti Pálmason
Arnar Sigurbjörnsson
Ingvar Haraldur Ágústsson
Árni Brynjólfsson
Kári Tryggvason
Axel Þór Rudolfsson
Victor Viktorsson
Jónas Heiðar Baldursson
Halldór Friðgeir Ólafsson
Ásbjörn Björgvinsson (Liðsstjóri)


Karlasveit GM 50+ 2023

Við óskum þessum fulltrúum GM til hamingju með flottan árangur og er víst að samkeppnin er að aukast og standardinn að hækka!

Viðmið fyrir val á sveitum 50+ má finna hér.