Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Styrktarmót Aftureldingar - handbolti - Úrslit.

03.09.2022
Styrktarmót Aftureldingar - handbolti - Úrslit.

Í dag fór fram á Hlíðavelli styrktarmót fyrir Aftureldingu - handbolta.

Leikið var við frábærar aðstæður í blíðaskapar veðri.

Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:

1. sæti - Oddgeir Björn Oddgeirsson og Ragnar "Sleggja" Þórhallsson. 59 högg

2. sæti - Guðjón Reyr Þorsteinsson og Geir Jóhann Geirsson. 61 högg

3. sæti - Elías Bóasson og Jón Arnar Jónsson. 61 högg.


Næst holu á 3 .braut - Haukur Pálsson. 1,07 metrar

Næst holu á 7. braut - Jakob Ragnars. 80,5 cm

Næst holu á 15. braut - Magnús Jónsson. 1,51 meter.

Næst holu á 18. braut - Eva Kristinsdóttir. 3,79 metrar.


Útdráttar verðlaun:

Samúel Gunnarsson og Magdalena Wojtas.


Óskum við vinningshöfum innilega til hamingju með árangurinn.

Vinninga er hægt að nálgast á skrifstofu GM á Hlíðavelli frá og með næstkomandi mánudegi.