Mosfellsbær, Ísland

Páskaopnum hjá GM

13.04.2022
Páskaopnum hjá GM

Ágætu GM félagar.

Íþróttamiðstöðin Klettur verður opin yfir páskana eins og hér segir:

Fimmtudagur ( skírdagur) 09:00 - 22:00

Föstudagurinn langi - Lokað

Laugardagur 09:00 - 22:00

Páskadagur - Lokað

Mánudagur ( annar í páskum) 09:00 - 22:00


Við stefnum á það að opna útiæfingasvæðið okkar á allra næstu dögum, svæðið hefur þornað mikið undanfarna daga sem gerir það að verkum við við getum keyrt á því til þess að týna upp bolta. Það spáir hins vegar talsverðri rigningu næstu tvo daga þannig að við munum fylgjast vel með aðstæðum og látum vita um leið og við getum opnað svæðið.