Mosfellsbær, Ísland

OPNA FJ MÓTIÐ - ÚRSLIT

01.09.2019
OPNA FJ MÓTIÐ - ÚRSLIT

Opna FJ mótið fór fram á Hlíðavelli í dag við frábærar aðstæður. Fullt var í mótið en 148 keppendur tóku þátt.

Úrslit mótsins voru eftirfarandi

Betri bolti / Punktakeppni

1. sæti - 47 punktar BBC bræður (Ríkharð Óskar & Marel J. Baldvinsson)
2. sæti - 45 punktar The defence & special teams ( Snævar Ingi & Birgir Sverrisson)
3. sæti - 44 punktar Team Muga (Kristmundur og Guðmundur)

Heildarúrslit mótsins má sjá hér

Nándarverðlaun

3. braut - Jón Árni 2,24 m
7. braut - Birgir Sverrisson 2,0 m
15. braut - Magnús Már 115 cm
18. braut - Eiríkur Þorsteinsson 1,72 m

Við þökkum öllum keppendum kærlega fyrir komuna á Hlíðavöll og óskum vinningshöfum til hamingju með árangurinn.

Hægt verður að nálgast vinninga úr mótinu í afgreiðslu á Hlíðavelli eftir kl. 13:00 á þriðjudaginn, 3. september 2019