Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Nýliða og háforgjafarmót Samkaup/Nettó - úrslit

15.08.2022
Nýliða og háforgjafarmót Samkaup/Nettó - úrslit

Annað nýliða og háforgjafarmót sumarsins fór fram í blíðunni í Bakkakoti í gær og urðu úrslitin eftirfarandi:

Konur:

1. sæti - Anna Margrét Karlsdóttir. 25 punktar.

2. sæti - Linda Hersteinsdóttir. 23 punktar.

3. sæti - Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 22 punktar.

Karlar:

1. sæti - Bjarni Heiðar Halldórsson. 20 punktar.

2. sæti - Guðlaugur Hrafn Ólafsson. 19 punktar ( betri á síðustu 6 holunum)

3. sæti - Þorbjörn Jóhannsson. 19 punktar.


Næst holu á 9. braut. - Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir - 4,01 meter.

Vinningshafar geta nálgast sína vinninga í afgreiðslu GM á Hlíðavelli frá og með þriðjudeginum 16. ágúst.

Dregið úr skorkortum

Einar Már Birgisson og Kolbrún Jóhannsdóttir.

Óskum við vinningshöfum kærlega til hamingju með árangurinn og þökkum öllum þátttakendum kærlega fyrir komuna.

Einnig þökkum við Samkaup/Nettó kærlega fyrir stuðninginn.