Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Karlasveit GM 50+ í þriðja sæti

26.08.2024
Karlasveit GM 50+ í þriðja sæti

Karlasveit GM 50+ lék í Íslandsmóti golfklúbba í annari deildinni sem fór fram 22. - 24. ágúst í Vestmannaeyjum. Liðið skipaði eftirfarandi leikmenn:

Arnar Sigurbjörnsson

Rafn Jóhannesson

Ingvar Haraldur Ágústsson

Axel Þór Rudolfsson

Ásbjörn Jónsson

Jónas Heiðar Baldursson

Halldór Friðgeir Ólafsson

Victor Rafn Viktorsson

Ásbjörn Þ Björgvinsson

Liðsstjóri: Kári Tryggvason

Mikil spenna var í riðlakeppninni en voru Lið GM og Vestmannaeyja hnífjöfn í 2. - 3. sæti og þurfti að leika bráðabana upp á hvort liðið léki í efri hluta (upp á efstu 4 sætin) og hafði sveit GM betur. Undanúrslitaleikurinn á móti Golfklúbbi Fjallarbyggðar tapaðist naumlega 3-2 en frábær sigur á móti Nesklúbbnum í úrslitum tryggði GM þriðja sætið.

Kvennalið GM 50+ lék á Strandavelli á Hellu og enduðu þær í 8. sæti og leika því að ári í annari deild.

Kvennaliðið skipaði eftirfarandi leikmenn:

Agnes Ingadóttir

Írunn Ketilsdóttir

Rut Marsibil Héðinsdóttir

Sigríður María Torfadóttir

Kristín Inga Guðmundsdóttir

Arna Kristín Hilmarsdóttir

Harpa Iðunn Sigmundsdóttir

Auður Ósk Þórisdóttir

Liðsstjóri: Andrea Jónsdóttir