Mosfellsbær, Ísland

Inniaðstaðan og golfhermar - Páskaopnum

29.03.2021
Inniaðstaðan og golfhermar - Páskaopnum

Ágætu GM félagar.

Páskaopnunin hjá okkur í inniaðstöðunni okkar er eftirfarandi:


Skírdagur: 9:00 -18:00
Föstudagurinn langi: Lokað
Laugardagur: 09:00 - 18:00
Páskadagur: Lokað
Annar í páskum: 09:00-22:00

Athugið að einungis eru golfhermarnir opnir og er hámark tveir aðilar í hvorum hermi í einu. Hér má lesa nánar um reglur sem eru í golfherminum núna https://www.golfmos.is/umgm/Frettir/Frettir/Opnun-golfherma-og-inniadstodu/

Biðjum við ykkur kylfingar góðir að fara eftur þeim sóttvarnareglum sem í gildi eru, það er forsendan fyrir því að við getum haft þetta opið hjá okkur.

Gleðilega páska!