Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Hola í höggi

14.06.2024
Hola í höggi

Þriðjudagskvöld eru greinilega góð fyrir holu í höggi.

Arnór Davíð Pétursson gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 6 holu í Bakkakoti síðastliðinn þriðjudag.


Arnór sló höggið með 7 járni, 135 m frá holu og lenti boltinn 2-3 metra frá holunni og rúllaði fallega ofaní.

Til hamingju með draumahöggið