Mosfellsbær, Ísland

BÆNDAGLÍMA 2019 - LEIKJANIÐURRÖÐUN

16.09.2019
BÆNDAGLÍMA 2019 - LEIKJANIÐURRÖÐUN

Á laugardaginn fer fram skemmtilegasta mót ársins og ljóst að keppendur eru fullir eftirvæntingar. Hérna eru nokkrar mikilvægar upplýsingar fyrir keppendur í Bændaglímu og mikilvægt að allir lesi vel og vandlega. Rafn Jóhannesson (Rabbi) fer fyrir rauða liðinu og Guðleifur Kristinn Stefánsson (Kiddi) fyrir bláa liðinu.

Keppendur eiga að reyna eftir fremsta magni að koma klæddir í réttum lit!
Hægt verður að kaupa buff og húfur í rauðum og bláum lit í Kletti.

Keppendur ættu að vera með eftirfarandi atriði á hreinu

- Á móti hverjum spila ég?
- Á hvaða holu byrja ég?
- Í hvaða liði er ég? (Rauða eða bláa liðinu - koma í klæðnaði í samsvarandi lit!)
- Mæting í Klett klukkan 11:30 í síðasta lagi
- Ræst út á öllum teigum klukkan 12:30

Upplýsingar um leikjaniðurröðun og upphafsteiga