SKEMMTILEGUR OG

FJÖLSKYLDUVÆNN

GOLFKLÚBBUR


Golfklúbbur Mosfellsbæjar

2

vellir

27

holur

5

hermar

2375

meðlimir

Bókaðu rástíma

Sé rástímaskráning virk er kylfingum skylt að skrá sig á rástíma. Kylfingum er einnig skylt að staðfesta rástíma við komu áður en haldið er út á vellina.

Sækja um aðild í GM

Vinsamlegast athugið að fullt er í klúbbinn eins og er. Umsóknir eru því á biðlista til inngöngu.

Golfklúbbur Mosfellsbæjar er eins og nafnið gefur til kynna staðsettur í Mosfellsbæ og skartar klúbburinn tveimur vallarsvæðum. Hlíðavöllur er við ströndina í Mosfellsbæ og Bakkakot í gróðursæld Mosfellsdals.

Okkur þykir afar vænt um vellina okkar enda yndislegir þó ólíkir séu.

Eftir Dagur Ebenezersson 7. júlí 2025
Úrslit úr Meistaramóti GM 2025
Eftir Ágúst Jensson 3. júlí 2025
Meistaramót GM - Úrslit 4. flokkur karla og 50+ flokkarnir
Eftir Ágúst Jensson 1. júlí 2025
65+ Úrslit

Bókaðu golfhermi

Á neðri hæð Kletts má finna 5 TrackMan golfherma fyrir félagsmenn en hægt er að bóka og greiða hér í hnappnum til hliðar.

Eftir Dagur Ebenezersson 7. júlí 2025
Úrslit úr Meistaramóti GM 2025
Eftir Ágúst Jensson 3. júlí 2025
Meistaramót GM - Úrslit 4. flokkur karla og 50+ flokkarnir
Eftir Ágúst Jensson 1. júlí 2025
65+ Úrslit
Eftir Dagur Ebenezersson 30. júní 2025
Nick í 7. sæti í Frakklandi
Eftir Dagur Ebenezersson 30. júní 2025
Stúlknasveit GM Íslandsmeistarar golfklúbba 2025
Eftir Dagur Ebenezersson 24. júní 2025
Úrslit úr Meistaramóti barna og unglinga
Eftir Dagur Ebenezersson 24. júní 2025
Pamela Ósk í öðru sæti í Íslandsmótinu í holukeppni
Eftir Dagur Ebenezersson 20. júní 2025
Eva í 19. sæti í Annika Invitational
Eftir Ágúst Jensson 19. júní 2025
Hjóna og paramót GM úrslit
Eftir Dagur Ebenezersson 18. júní 2025
Fjórir Golfkennarar GM útskrifast úr PGA skólanum
Show More