SKEMMTILEGUR OG

FJÖLSKYLDUVÆNN

GOLFKLÚBBUR


Golfklúbbur Mosfellsbæjar

2

vellir

27

holur

5

hermar

2375

meðlimir

New Paragraph

Sækja um aðild í GM

Vinsamlegast athugið að fullt er í klúbbinn eins og er. Umsóknir eru því á biðlista til inngöngu.

Golfklúbbur Mosfellsbæjar er eins og nafnið gefur til kynna staðsettur í Mosfellsbæ og skartar klúbburinn tveimur vallarsvæðum. Hlíðavöllur er við ströndina í Mosfellsbæ og Bakkakot í gróðursæld Mosfellsdals.

Okkur þykir afar vænt um vellina okkar enda yndislegir þó ólíkir séu.

Eftir Dagur Ebenezersson 3. nóvember 2025
Nick klárar flott fyrsta tímabil á áskorendamótaröðinni
Eftir Dagur Ebenezersson 21. október 2025
Berglind Erla í 4. sæti í háskólamóti með Keiser
Eftir Ágúst Jensson 20. október 2025
Hlíðavöllur lokar.

Bókaðu golfhermi

Á neðri hæð Kletts má finna 5 TrackMan golfherma fyrir félagsmenn en hægt er að bóka og greiða hér í hnappnum til hliðar.

Eftir Dagur Ebenezersson 3. nóvember 2025
Nick klárar flott fyrsta tímabil á áskorendamótaröðinni
Eftir Dagur Ebenezersson 21. október 2025
Berglind Erla í 4. sæti í háskólamóti með Keiser
Eftir Ágúst Jensson 20. október 2025
Hlíðavöllur lokar.
Eftir Dagur Ebenezersson 17. október 2025
Umferð á Hlíðavelli nú einungis fyrir félagsmenn
Eftir Dagur Ebenezersson 15. október 2025
Uppskeruhátíð barna- og unglinga 2025
Eftir Ágúst Jensson 7. október 2025
Golfsumarkveðja frá GM konum
Eftir Dagur Ebenezersson 22. september 2025
Eva og Pamela flottar á HM stúlkna
Eftir Dagur Ebenezersson 19. september 2025
Hjalti Kristján vann Titleist Unglingaeinvígið 2025
Eftir Dagur Ebenezersson 9. september 2025
Írunn flottur fulltrúi Íslands á EM klúbba
Eftir Dagur Ebenezersson 8. september 2025
Emil Darri og Eva sigurvegarar í N1 unglingamótinu
Show More