SKEMMTILEGUR OG
FJÖLSKYLDUVÆNN
GOLFKLÚBBUR
Golfklúbbur Mosfellsbæjar
2
vellir
27
holur
5
hermar
2375
meðlimir
Bókaðu rástíma
Sé rástímaskráning virk er kylfingum skylt að skrá sig á rástíma. Kylfingum er einnig skylt að staðfesta rástíma við komu áður en haldið er út á vellina.
Sækja um aðild í GM
Vinsamlegast athugið að fullt er í klúbbinn eins og er. Umsóknir eru því á biðlista til inngöngu.
Golfklúbbur Mosfellsbæjar er eins og nafnið gefur til kynna staðsettur í Mosfellsbæ og skartar klúbburinn tveimur vallarsvæðum. Hlíðavöllur er við ströndina í Mosfellsbæ og Bakkakot í gróðursæld Mosfellsdals.
Okkur þykir afar vænt um vellina okkar enda yndislegir þó ólíkir séu.
Bókaðu golfhermi
Á neðri hæð Kletts má finna 5 TrackMan golfherma fyrir félagsmenn en hægt er að bóka og greiða hér í hnappnum til hliðar.

