Mosfellsbær, Ísland
Föstudagur -3°C - 0 m/s

SVERRIR HARALDSSON SIGRAÐI Í FLÓRÍDA

17.12.2017
SVERRIR HARALDSSON SIGRAÐI Í FLÓRÍDA

Sverrir Haraldsson sigraði glæsilega á Tour Championship mótinu á Premier Junior Golf Tour sem lauk í dag í Flórída. Sverrir lék hringina tvo á einu höggi undir pari og sigraði að lokum með eins höggs mun. Leikið var á Lake Buena Vista golfvellinum við Disney.

Glæsilegur árangur hjá Sverri og óskum við honum innilega til hamingju með árangurinn!