Mosfellsbær, Ísland
Mánudagur 2°C - 2 m/s

HATTAÞEMA Á LOKADEGI

27.06.2017
HATTAÞEMA Á LOKADEGI

Eins og undanfarin ár verður hattaþema á lokakeppnisdegi allra flokka. Hattaþemað hefur sett skemmtilegan svip á Meistaramótið undanfarin ár og hafa margir misglæsilegir hattar séð dagsljósið.

Við hvetjum félagsmenn til þess að taka þátt og hefja leitina af hinum fullkomna hatti fyrr en síðar!